Stjórnin sitji fram að kostningum

Ríkisstjórnina strax burt, ekki býða fram yfir kostningar. Þetta vilja mótmælendur. Hvað gæti ný stjórn gert þennan stutta tíma fram að kostningum. Það væri mjög lítið, það er því óraunhæft að býða ekki með það fram yfir kostningar. Hvað gerði slík stjórn, reyndi að gera sig góða í augu þjóðarinnar, með óraunsæum aðgerðum og lofurðum, og vitandi ekkert hvor hún væri við stjórn eftir kostningar. Látum þessa stjórn vera fram að kostningum. Hvernig stjórn kæmi ef þessi færi frá? Samf. en hún er nú í stjórn og VG, hvað breyttist við það?

mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta var tillögum af kosningum, ekkert formlegt frá ríkistjórninni.

Þess vegna er mikilvægt að mótmæli haldi áfram þangað til ríkistjórn segi sliti í alvöru. Vantraust er svo lítið að fólk vill ekki lengur xD og XS og Davið og FME, ekki einu sinni eina víku í viðbót.

Og já nýtt stjórn, t.d. utanþingsstjórn gæti skipt máli þangað til í maí.

xD er mest spillt flókkur á Íslandi, og hefur verið svona síðan 1992. Þess vegna Ísland er með 2.300 milljarðar skuldir. Burt með Sjálfstæðisflókkur sem allra fyrst, takk.

Reynir 24.1.2009 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband