Bjarni skilaðu þá því sem þú tókst.

Ég á að hafa góð laun, nei afsakið ,ofurlaun af því ég ber svo mikkla ábyrgð. Þetta var söngurinn hjá stjórnendum bankanna. Bankarnir blésu út, að stórum hluta á lánum, þó stjórarnir héldu að það væri þeirra snilli. Og nú viljum við sjá ,ekki bara Bjarni í Glittni, að þeir beri ábyrgð og endurgreyði ofurlaunin, vegna þess að fyrirtækin fóru á hausin á ábyrgð þeirra. Og fjöldi tapaði stórum hluta af sparnaði sínum. Annars væri réttast að troða þessu ábyrgðar tali þeirra öfugt ofaní  þá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni er talandi dæmi um þá sem Sjálfstæðismenn og Samfylkingin vernda sérstaklega og flokka með þeim sem minna mega sín.

Hann er með einhverja milljarða sem hann ávaxtar og þénar að öllum líkindum vel.  Skyldi hann borga tekjuskatt þessari vinnu sinni eins og VG lagði til að hann gerði. 

Nei. 10% -tíu prósent- 

Hvert er skatthlutfallið hjá þér og mér?

101 5.1.2009 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband