Er eitthvað í ólagi í Samfylkingunni

Var ekki samið um það þegar stjórnin tók við að Evrópuaðild væri ekki á dagskr. Þessvegna er það furðulegt að Form. Samf. skuli hóta stjórnarslitum ef Sjálfstæðisf. samþykkir ekki að ganga til viðræðna. Því furðulegra vegna þess að Samf. hefur engan annan flokk með sér til að mynda meirihluta um Evrópumál.
 

mbl.is Taugastríð Geirs og Ingibjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er eitthvað í lagi í Samfylkingunni finnst mér að spurningin ætti að vera orðuð hjá þér.  Þú veist það alveg að Samfylking og reyndar Vinstri Græn eru samsöfn af ólíkum og mis öfgakenndum hagsmunahópum. 

Einar Áskelsson 5.1.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband