Er Samf. treystandi

Í síðustu ríkisstjórn fóru tveir ráðherrar hennar að tala um að kjósa, þó kjörtímabilið væri varla hálfnað. Formaðurinn sagði að samstarfið gengi vel. Þegar Formaðurinn skrapp af bæ, fékk sá til vara málið og fannst mikil þörf á að kjósa. Svo taldi Formaðurinn að það yrði að sækja um aðild að ESB ekki seinna en í gær, annars bara stjórnarslit. Nú svo urðu stjórnarslit Samf. gat ekki tekist á við vandamálin vegna innri sundrungar. Svo fór Samf. í samstarf við VG sem eru alfarið á móti ESB.  Og svo átti að taka á vanda heimila og fyrirtækja, en lítið hefur gerst í því. Er stjórnmálaflokki sem þannig hagar sér treystandi fyrir stjórn landsins??

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband