Upplausnin í Samfylkingunni.

Samf. gat ekki tekist á við vandamálin í síðustu ríkisstjórn vegna ósamkomulags í eigin hefbúðum. Var m.a. óstarfhæf vegna fjarveru formannsins. Það sýndi sig að þegar formaðurinn var fjarverandi fór varaformaðurinn að tala um stjórnarslit og kostningar. Það gerðu líka tveir ráðherrar, talsvert áður. Ekki skrítið að það hafi gengið erfiðlega að koma málum í gang með annann stjórnarflokkinn óstarfhæfan. Og svo vera jafnvel í viðræðum við aðra flokka um samstarf. Við hverja er Samf. í viðræðum um nýja stjórn núna??? Er ekki vissara fyrir VG að vera á varðbergi??

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband