Það er eins og það hlakki í sumum að Landsbankinn hafi stolið 1/3 af sparifé fólks sem það var með inn á peningasjóði bankans. Er þetta öfund eða hrein heimska að viðkomandi hafi ekki kynnt sér málin. Þessi sjóður gaf ekki mikið meira af sér en almennur reikningur. Stundum meira stundum minna. Og Landsbankinn stóð fyrir hringingum heim til fólks á kvöldin og hvatti fólk til að leggja inn á reikninginn. Voru þetta kannski peningarnir sem stjórarnir læddust út með rétt fyrir hrunið? |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 109615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankinn er ekki þjófur. Hvaða bull er þetta.
Það eru fyrrverandi aðaleigendur og stjórnendur bankans sem eru þjófar.
Þeir eru bankaræningjar því þeir rændu sprarifé fólks úr bankanum.
101 23.1.2009 kl. 20:58
Haukur Gunnarsson, 23.1.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.