Furðulegt, er gott að Landsbankinn steli sparnaði fólks?

Það er eins og það hlakki í sumum að Landsbankinn hafi stolið 1/3 af sparifé fólks sem það var með inn á peningasjóði bankans. Er þetta öfund eða hrein heimska að viðkomandi hafi ekki kynnt sér málin. Þessi sjóður gaf ekki mikið meira af sér en almennur reikningur. Stundum meira stundum minna. Og Landsbankinn stóð fyrir hringingum heim til fólks á kvöldin og hvatti  fólk til að leggja inn á reikninginn. Voru þetta kannski peningarnir sem stjórarnir læddust út með rétt fyrir hrunið?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bankinn er ekki þjófur.  Hvaða bull er þetta. 

Það eru fyrrverandi aðaleigendur og stjórnendur bankans sem eru þjófar.

Þeir eru bankaræningjar því þeir rændu sprarifé fólks úr bankanum. 

101 23.1.2009 kl. 20:58

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Já þess vegna gat bannkinn ekki staðið í skilum. Fyrirtæki er það fólk sem stjórnar honum, vona að það sé ekkert erfitt að skilja það:

Haukur Gunnarsson, 23.1.2009 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband