Hvað vilja mótmælendur.

Það sem ég skil í kröfum mótmælenda er að ríkisstjórnnin fari frá, og að kosið verði sem fyrst. Og þá komist VG til valda, þeir eru nú stærsti andstöðuflokkurinn. Og með hverjum ættu þeir að starfa, ekki Sjálfstæðisflokknum allt honum að kenna, seigja mótmælendur. Ekki Frjálslindir eða framsókn of littlir, og svo á nú Framsókn eitthvað í ástandinu. Svo úrvalið er ekki mikið. Af hverju seigja þeir ekki bara hreinnt út að þetta sé það sem þeir vilja. VG og Samf. Ekki skrítið að þeir vilji kjósa sem fyrst, því eftir sem lengra líður minnkar fylgi VG, svo það liggur á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband