Vilja Arabar frið?

Af hverju kusu þeir Hamas samtökinn yfir sig, samtök sem lifa og hrærast á ófriði. Af hverju eru Hamas að skjóta þessum eldspítum að Ísrael. Gera ekki mikinn skaða, en gefa Ísraelum tilefni til ofbeldisverka sem sjálfsagt er að fordæma. Er Hamas kannski að biðja um þessar árásir til að  réttlæta sínar eigin gerðir.

mbl.is Deilt um stjórnmálasamband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú lætur eins og þessi átök hafi byrjað eftir að Hamas komust til valda. Hamas er ekkert annað en eðlileg framþróun á því hvernig Ísraelsmenn hafa hagað sér gagnvart palistínskum aröbum.

Elías Þórsson 5.1.2009 kl. 16:47

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

 Ekki er ég að halda því fram. Ég var að velta því fyrir mér þetta með friðarvilja þegar fólk kýs yfir sig hriðjuverkasamtök, kannski er vonleysið orðið svona mikið. En af hverju er Hamas að skjóta þessum flaugum yfir, vitandi hvaða viðbrögð þeir fá frá ofbeldis sinnuðum Ísralsmönnum. Kannski einnhver viti það.

Haukur Gunnarsson, 5.1.2009 kl. 17:04

3 identicon

Það er opinber  stefnuskrá Hamas að gereyða Ísraelsríki.

Það er opinber stefna hins pólitíska íslams að drepa alla Ekki-Múslíma (Kafíra) sem ekki játast Íslam  (sjá Kóran 008:039).

Hamas er hernaðararmur  PLO  og Fatah er hinn pólitíski armur. 

Hernaðararmurinn var kosinn af íbúum Gaza og þeir eru því samsekir og ábyrgir fyrir gerðum Hamas.

Sjá illvirkjaskrá PLO  á neðanskráðri slóð.

http://blogg.visir.is/hermdarverk/

Þar er sagt frá morðum PLO á 40,000 kristnum mönnum í Líbanon 1976.  PLO er enginn engill.

Skúli Skúlason 5.1.2009 kl. 18:01

4 identicon

Þeir kusu Hamaas af því að enginn annar flokkur var líklegur til að rísa gegn kúgun Ísraelsmanna.

Eva Hauksdóttir 12.1.2009 kl. 11:04

5 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Kannski, en var þetta sem er að gerast núna ekki eitthvað sem var fyrirsjáanlegt. Varla dettur þeim í hug að Ísraelar sætu lengi aðgerðarlausir þegar þeim er ógnað með eldflaugum, þó ómerkilegar séu. En var þetta einnmitt það sem Hamas vildi, nú vex fylgi þeirra

Haukur Gunnarsson, 12.1.2009 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband