VG og eftirlaunin

Aðeins að minna á að VG stóð að gerð eftirlaunafrumvarpsins á sínum tíma. Það var vegna þess að formenn stjórnarandstöðu flokkana áttu að fá hækkun til sín. Það gerði m.a. Steingrímur J. þó að hann gugnaði svo á því þegar hann skynjaði fyrirlittningu almennings á þessari sjálftöku. En gott að menn átti sig og snúi við blaðinu, að vísu neiddir til þess.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband