Óréttlæti eða ranglæti, eða bara eðlileg mismunun

Tökum dæmi frá Breiðafirði. Sjómenn sem fara í róður á Breiðafjörð og koma að landi sama dag, fá skattaafslátt, en fiskverkunarkonan sem vinnur fiskinn fær engan afslátt, er þó sennilega á lægri launum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband