VG býr til kreppu úr hruni, kemur ekki á óvart.

Það að VG þvælist fyrir atvinnusköpun er ekki nýtt, hafa þeir ekki yfirleitt verið á móti atvinnu skapandi verkefnum.
mbl.is Áform um orkuskatt og ákvörðun umhverfisráðherra valda mikilli óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við höfum ekki efni á svona ,,2007-pólitík" sem Vinstri-grænir aðhyllast. Þau eru svo upptekin af þráhyggju lítils 101-minnihluta í Reykjavíkurmiðbæ útí nýtingu orkuauðlinda - seta VG í ríkisstjórn á eftir að verða Íslendingum mjög dýrkeypt. Ég sagði það alltaf að ég myndi fara úr landi ef VG tæki við völdum í fjármála- og umhverfisráðuneyti. Sú er orðin raunin og ég stóð við mitt! Sá stjórnmálaflokkur sem telur hugsjónir (fyrirgefðu, ég mismælti mig - ÞRÁHYGGJU) vera mikilvægari en hagur fólksins ætti svo sannarlega að fara að hugsa sinn gang. Í þessu máli er einnig ekki hægt að reiða sig á Samfylkinguna, sem gerir hvað sem er til að halda völdum og koma okkur inn í ESB.

Sigrun 16.10.2009 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband