ER Jóhanna ekki í tengslum við þjóðina?

Að persónukjör sé forgangsmál og verði að gerast strax, bendir til að forsætisráðherra sé ekki rétt tengdur. Að hún sé komin í flokk með peningamönnum sem ekkert vita eða skilja um Íslengst þjóðfélag. Það á að undirbúa málið betur
mbl.is Persónukjör forgangsmál á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haukur minn.

Hér er komið mál málanna -

Icesave - fjármál heimilanna - endurreisn atvinnulífsins og annað smáföndur Sjálfstæðisflokksins er bara tímaskekkja - sem er notuð í þeim tilgangi að slá ryki í augu fólks -

Hvernig valið er á framboðslista er aðalmálið - mál sem verður að hafa forgang -

Spyrjið bara Jóhönnu - jú og endurskipulagning ráðuneytanna - og aðalmálið - skipta um tegund handsápu í forsætisráðuneytinu.

Er ekki allt í standi hjá þessu fólki?

Ólafur I Hrólfsson 30.9.2009 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband