Hvað er svona lýðræðislegt við persónukjör?

Hver er munurinn á að hafa prófkjör eða persónukjör, gæti orðið mun minni þátttaka í persónukjöri. Og hvað með kynjakvóta á að gefa honum langt nef, eða taka ekkert maðk á kjörnu. Ætti ekki að skylda sveitarfélögin í þetta, en gera tilraun hjá einnhverjum.
mbl.is Ríkið greiði viðbótarkostnað vegna persónukjörs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spilling nærist innan stjórnmálaflokka. Það er augljós staðreynd að flokkarnir eru oft að þrýsta óeðlilega mikið á þingmenn sína að kjósa svona eða hinsegin í stóru málunum. Þeir sem eru inni á þingi á eigin vegum geta alltaf farið eftir eigin samvisku án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því hvort það skaði stöðu þeirra innan flokksins.

Geiri 15.9.2009 kl. 14:20

2 identicon

Þetta yrði sami súkkulaðirúsínupakkinn;

Við hverja persónu í framboði myndast hjörð, sem mætti án efa kalla sínu rétta nafni flokk!

mbk

Dóra litla 15.9.2009 kl. 14:31

3 identicon

Að einhverju en það yrði samt sem áður aldrei jafn sterkt og í skipulögðum stjórnmálaflokk með leiðtoga.

Það er óeðlilegt að krefjast þess að maður tilheyri flokk til þess að geta komist inn á þing.

Geiri 15.9.2009 kl. 17:15

4 identicon

Það er ólýðræðislegt ætlaði ég að segja.

Geiri 15.9.2009 kl. 17:15

5 identicon

Þetta yrði einskonar flokkur, bara illa skipulagður og allur í óreiðu líkt og BH... Ég er ekkert svo viss um að Íslendingar vilji endalausa stjórnarkreppu, þannig að það væri lag á því að láta reyna á enstaklingsframboð í byrjun næstu uppsveiflu (að mínu mati).

kv d

Dóra litla 15.9.2009 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband