Skrítin óstjórn það. Lífskjörin með því bestu síðasliðin 18 ár

Og hvar á að taka til jú VG eru byrjaðir að skerða kjör eldri borgara og öryrkja. Útgjöld til heilbrigðismála og menntamál hafa stóraukist undanfarin ár, það er nú meiri óstjórnin. Aumingja VG.
mbl.is Stærsta áskorun í sögu VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahahahahaha

hahaha 28.8.2009 kl. 19:35

2 identicon

hahahaha, lífsgæði mæld með reglustriku

hahaha 28.8.2009 kl. 19:36

3 identicon

og sirkil

bla 28.8.2009 kl. 19:37

4 Smámynd: Auðun Gíslason

Lífskjörin sem þú talar svo fjálglega um fyrir hönd þjófaflokksins voru tekin að láni að mestu.  Og það sem fékkst ekki lánað var stolið, sbr. Icesave.  Gullöld síðustu ára skapaðist ekki af aukinni framleiðslu eða bættri stjórn ríkisfjármála, heldur af fyrrgeindri veltu lána og þjófagóss bankanna!

Auðun Gíslason, 28.8.2009 kl. 20:28

5 Smámynd: Haukur Viðar

Ég tel að hægt sé að stjórna betur þrátt fyrir það að þurfa að skerða lífskjör almennings. Uppræta spillingu og ógeðslegt eiginhagsmunahugarfar. Spennandi tímar.

Haukur Viðar, 28.8.2009 kl. 20:30

6 Smámynd: Haukur Viðar

Það er líka furðulegt að fólk trúi því ennþá að lífskjör hér hafi verið góð. Þetta var gerfigóðæri, allt tekið á feitum yfirdrætti, og nú berum við það á bakinu.

Haukur Viðar, 28.8.2009 kl. 20:31

7 Smámynd: Haukur Viðar

Jájá, Auðun(n) orðaði það betur.

Haukur Viðar, 28.8.2009 kl. 20:31

8 identicon

Já og ertu ekki stoltur af því hvernig gerfigóðærið og fínu lífkjörin hafa leikið þjóðina ?

Allt tekið að láni ! Hefði verið gott að vita það fyrirfram að við lifðum í sýndarþjóðfélagi.

Ömurlegt !

Ína 28.8.2009 kl. 20:42

9 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Góðæri hefur ríkt sl. 17 ár og það var ekki gerfigróði eða gerfi aðgerðir. Það voru einungis nokkrir menn í bankageira og stjórnsýslu sem umturnuðu öllu góðærinu.

Það versta er að "Gimbillinn frá Gunnarsstöðum "er búinn að vinna alla vinnu SF til þess að ná markmiðum sínum til að selja sína þjóð. Einnig hefur hann verið  í forsvari til að verja þessa menn sem komu okkur í þessu vandræði og nú í morgun hefur hann með fylgni sinni innan ríkisstjórnar, nánast framið fullkomið landráð gegn sinni þjóð.  1.1 milljón krónaskuldabyrði á hvern lifandi Íslending efþeir eru heppnir með heimtur eigna frá Landsbanka Íslands, og þeim möguleika á að Neyðarlögin haldi.

Eggert Guðmundsson, 28.8.2009 kl. 21:39

10 Smámynd: Eggert Guðmundsson

ég gleymi að segja heyr, heyr fyrir mesta floppi sögunnar hjá VG.

Eggert Guðmundsson, 28.8.2009 kl. 21:46

11 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Þegar menn tala um 18 ára óstjórn hjá XD þá fæ ég alltaf kjánahroll. Það gekk mjög vel mest allan tí,an, það var bara síðust ár þegar banka bjánarnir fóru í heimsku gírinn. Og a hverju kaus þjóðin xd aftu og aftur til valda? Hrundi ekki stefna VG í Austur Evrópu fyrir nokkrum árum?

Haukur Gunnarsson, 28.8.2009 kl. 22:06

12 identicon

Mesti kjánahrollurinn kemur vegna afneitunar Sjálfstæðismanna á því að "góðærið" var byggt á spilaborg sem hrundi svo ofan á þjóðina!! Það er auðvelt á sukka út á kredit og finnast maður vera kóngur á meðan! Það er komið að skuldadögum flottræflanna!

Landa 28.8.2009 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband