Auðvitað verður að vera pláss fyrir gæðinga VG til að leika sér.

Listamönnum sem VG er að fjölga á spena ríkissins þurfa að hafa pláss til að sinna hugðarefnunum sínum. Meira áríðandi en að stiðja við fólk sem er að missa húsnæðið sitt, enda barði það fólk ekki bumbur til að koma VG í ríkisstjórn.
mbl.is Alþýðuhöllin við höfnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Jú, fólk barði bumbur einmitt til að koma sjallafávitunum frá. VG/SF er að þakka reglubreytingar sem gerðu það að verkum að t.d. ég held húsinu mínu (hefði annars sligast undan myntkörfuláni).

Alþýðuhöllin er búin að vera á dagskrá síðan ég veit ekki hvenær. Júlíus Vífill er Sjálfstæðismaður.

Þessi færsla er svo mikil heimska og vitleysa að mér dettur helst í hug að þú sért að reyna að vera fyndinn.

Rúnar Þór Þórarinsson, 24.6.2009 kl. 17:04

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Haukur. Var það þessi stjórn sem kom okkur í þennan vanda? Svo hef ég meiri trú á samvinnu en að berja bumbur, sama hver er í stjórn.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.6.2009 kl. 19:55

3 Smámynd: Rafn Gíslason

Það er rétt að mynna reglulega á hverjum er um að kenna að landið er í þessum ógöngum núna og hverjir sátu í ríkisstjórn þegar ósköpin byrjuðu og gerðu þessum aðilum kleift að haga sér eins og ótíndir ræningjar. Annars skapar þessi framkvæmd störf í byggingageiranum og er ekki vanþörf á því eða vilt þú frekar sjá þá iðnaðarmen og verkamen sem þarna vinna á atvinnuleysisbótum.

Rafn Gíslason, 24.6.2009 kl. 21:37

4 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Vg var nú eini flokkurinn sem hefur ekki komið nálægt stjórn landsins undanfarina áratugi, sem betur fer. Og engin von á að VG geti komið okkur út úr þessum vanda, sem er að hluta alþjóðlegur.

Haukur Gunnarsson, 24.6.2009 kl. 21:53

5 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Það segir sig sjálft!!

Hverjir þá Haukur? Segðu okkur hverjum þú treystir í þetta.

Rúnar Þór Þórarinsson, 25.6.2009 kl. 12:34

6 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Ekki VG alveg á hreinu. Allt betra en VG

Haukur Gunnarsson, 25.6.2009 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband