Samfylkingin með eignaskatt á íbúðarhúsnæði

Furðulegt hjá Samf. að vera að tala um að hjálpa heimilunum, og ætla svo að leggja eignaskatt á íbúðarhúsnæði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Ingólfsdóttir

Sæll Haukur.

Ég held ef þú hefðir athugað þetta mál betur var verið að tala um eignarskatt af svo til skuldlausum eignum fólks sem á t.d. 2 eignir.  'Í Austurríki  t.d.sem  er í ESB er eignarskattur á eign sem þú býrð ekki í. Og það er ekkert óréttlátt við það .  Þeta er mín skoðun.

kv.

Sólveig

Sólveig Ingólfsdóttir, 23.4.2009 kl. 13:10

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Hef hvergi heyrt talað um skatt á þá sem eiga 2 íbúðir sérstaklega, enda væri nú lítið að á því að græða. Einnhver misskilningur hjá þér. Nei þetta er skattur á venjulegt íbúðarhúsnæði og ekki síst á eldra fólk. Það er nú öll umhyggjan fyrir eldra fólki hjá VG

Haukur Gunnarsson, 23.4.2009 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband