ER það sjáfgefið að það sé gott að mörg frumvörp voru samþykkt?

Ekki viss um að það sé til bóta að svona mörg frumvörp voru samþykkt. ER ekki verið að flækja þjóðfélagið með of mikklum reglum. Hefði ekki verið betra að hafa þau færri og áhrifaríkari til að koma þjóðfélaginu í gang aftur. Finnst eitthvað vanta upp á það.
mbl.is Takk fyrir, búið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þetta eru allt þjóðþrifamál þa er þetta í lagi. Þeir verða nú að vinna fyrir kaupinu sínu þessir menn.

Árni Björn Guðjónsson 17.4.2009 kl. 21:53

2 identicon

Málin sem komust í gegn voru öll mikilvæg, sýndist mér. Þau löguðu það sem fyrrv. heilbrigðisráðherra eyðilagði, tókst að lækka vexti, gerðu vændiskaup saknæmt, hækkuðu vaxtabætur, felldu niður eftirlaunalögin, lækkuðu dagpeninga ríkisstarfsmanna og gerðu sitt besta til að koma sem bestum upplýsingum til almennings reglulega.

Kári Emil 18.4.2009 kl. 01:07

3 Smámynd: Sigurjón

Kári Emil: Þetta voru flest mjög ómikilvæg má sem ú taldir upp.  Vaxtaákvörðun var ekki á höndum Alþingis og hitt sem þú nefnir kemur sér ekkert vel við hina almennu fjölskyldu eða húseiganda í landinu. Hvurslags fífl ert þú eiginlega?!

Sigurjón, 18.4.2009 kl. 02:56

4 Smámynd: Haukur Gunnarsson

 Ef að þetta er afreksskráinKári þá er það nú ekki merkilegt.Fyrrv. heilbrigðisráðherra var að reina að draga úr útgjöldum sem er nú aldrei vinsælt. Nýi heilbrigðisráðherran var bara að skora kostningakeilur. Svo tekur hann hnífin upp eftir kosningar þegar hann hefur platað líðinn. Hvar á að taka peninga fyrir vaxtabótum, aftur blekking

 

Haukur Gunnarsson, 18.4.2009 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband