Gott að XD náði að stoppa stjórnarskrárfrumvarpið

Framsókn gerði kröfu um stjórnlagaþing að skilyrði fyrir stuðningi við stjórnina. Bara til aðhafa einnhverja sérstöðu, en það hefði ekki haft neitt með það að gera að komaþjóðinni út úr erfiðleikunum. Og að reyna að breyta stjórnarskránni í flýti ,illa undirbúið og í andstöðu við stóran hluta þingsins, er ótrúleg ósvifni. Flest samtök mæltu á móti þessu frumvarpi töldu það illa unnið oh margt við það að athuga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband