Ha, atvinnuleysi og svona góð ríkisstjórn, getur ekki verið.

Átti ekki allt að ganga til betri vegar þegar vonda liðið í XD var farið frá völdum. Var það kannski bara blekking sem VG beitti auðtrúa sakleysingja til að komast til valda.
mbl.is Atvinnuleysi mælist 8,9%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

Átti einhver von á því að umboðslausa samsuðan gerði eitthvað í málunum í vetur? Það þarf nú meira en litla trúgirni til þess.

Auðvitað, var að venju, tómt bull í VG. Úr þeirri áttinni hefur aldrei neitt vitrænt komið eins og þeim hefur sjálfum tekist að sanna fyrir þjóðinni á bráðum 80 dögum.

Hafsteinn Björnsson, 15.4.2009 kl. 14:05

2 identicon

Vandamálið er að vinstrimenn skilja ekki hugtakið "atvinnulíf".  Þeir halda að með því að hækka skatta, þá sé hægt að skpa atvinnu.

Leifur Óheppni 15.4.2009 kl. 14:05

3 identicon

Vandamálið er að vinstrimenn skilja ekki hugtakið "atvinnulíf".  Þeir halda að með því að hækka skatta, þá sé hægt að skpa atvinnu.

Leifur Óheppni

Þetta er alveg frábært quote..

Alfreð 15.4.2009 kl. 15:00

4 identicon

Svona eru þetta í sælusamsuðunni ESB.  Það er einfaldlega verið að venja okkur við þetta ástand áður en að við verðum þvinguð inn í ESB.

Ingvar H. Jóhannsson 15.4.2009 kl. 16:40

5 identicon

Gott komment Leifur.

Það er svo vegna þess (eins og sást þegar græningjarnir birtu myndir og starfslýsingu frambjóðenda sinna í blöðunum) að flestir þeirra eru annaðhvort í áskrift af launaseðli hjá ríkinu eða afætur (bókaormar og "málverkaætur") á ríkinu aðrar. Einstaka námsmenn sem enn ekki hafa unnið neitt af viti og aðrir hverúlantar sem lítið kunna annað en að bregða penna.

Óskar Guðmundsson 15.4.2009 kl. 17:13

6 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvað eru ,,hverúlantar?" ... er þetta orð máske notað um íbúa í Hveragerði?

Jóhannes Ragnarsson, 15.4.2009 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband