Hvað gerði Samfylkingin í síðustu ríkisstjórn?

Ingibjörg formaður flakkaði um heiminn til að reyna að koma okkur í Öryggisráðið. Eitt það vittlausasta sem hægt var að láta sér detta í hug og kostaði hundruð miljóna. Ekki var verið að hugsa um þá sem minna meiga sín þá, hvar var Jóhanna? Og með bankamálaráðherra sem ekki talaði við Seðlabankamenn, og kom svo af fjöllum þegar bankar fóru í þrot. Og að þetta skuli vera stærsti flokkur landsins, er nú ekki alveg í lagi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband