Þegar við skoðum hvernig Ingibjörg form. Samf. hagaði sér við XD með kröfuna um aðild að ESB, hótaði stjórnarslitum ef ekki yrði sótt um strax. Og það á viðkvæmum tíma í Íslensku þjóðlífi þegar þjóðin þurfti mest að festu í stjórnmálum að halda. Fara svo í faðm VG aðalandstæðinga ESB, vekur upp spurningu um heiðarleika. Og ættla svo að fara í áframhaldandi samstarf með VG og setja samt aðild að ESB sem aðalmálið í kosningunum, er nú ekki trúverðugt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
bíddu bíddu er Ránfuglinn ekki á móti ESB?
af hverju eru VG aðalandstæðingar ESB?
Hilmar Dúi Björgvinsson, 12.4.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.