Samfylkingin ætlar að leggja eignarskatt á flesta íbúðareigendur.

Ásamt því að skattleggja verðbætur og vexti, en ekki dugar það. Hvað á að gera meira? Loka skólun, heilsugæslum, skera niður í félagsmálum og víðar og víðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Hvernig verður þessum eignarskatti háttað ?  Er þá ekki sanngjarnt að fólk borgi bara af því sem það Á í húsum sínum og íbúðum ? 

Eiga svo bankarnir og íbúðarlánasjóður að greiða restina, af því að þeir eiga jú, ef til vill, stærstan hlutann í eigninni ?

Ég bara spyr svona ?

TARA, 10.4.2009 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband