Ármann Jakobsson og frjálshyggjan.

Ármann skrifaði grein um frjálshyggjuna í Fréttablaðið í gær, og fann henni flest til foráttu. En eitthvað vantað nú í greinina um vondu frjálshyggjuna sem VG ættlar að afnema. Framlög til heilbrigðis, mennta, félags og vegamála hafa margfaldast undanfarin ár. Þetta er nú allt saman vond frjálshyggja sem VG er í nöp við og verður skorið hressilega niður. Gott hjá talsmanni VG að upplýsa okkur um þetta fyrir kostningar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Dúi Björgvinsson

svona til fróðleiks þá tölum við um kosningar en ekki kosTningar.

ps. hef ekki lesið þessa grein hjá Ármanni en hef nú trú á því að hún sé nokkuð góð eins og flest sem að hann skrifar.

Hilmar Dúi Björgvinsson, 8.4.2009 kl. 07:52

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Takk fyrir ábendinguna. Greinin vel skrifuð þannig séð enda maðurinn fræðingur. En eins og ég var að benda á vantaði talsvert í greinina og bullið um frjálshyggjuna gerir greinina ótrúverðuga.

Haukur Gunnarsson, 8.4.2009 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband