Sýndarmennska hjá Ögmundi.

Af hverju þarf Ögmundur að mæta á staðina þar sem verið er að draga fyrri ákvarðinar fyrrheilbrigðisráðherra til baka. Er ekki hægt að nota símann eða tölvupóst. Nei að sjálfsögðu ekki því þetta er allt gert í áróðurskyni, hélt að ráðherra r hefðu nóg að gera við annað en svona óþarfa ferðalög. Svo er það að afsala sér ráðherralaunum í einn mánuð , að vera blekkja auðtrúar sálir, er frekar dapurlegt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þetta er engin sýndarmennska, það er miklu mannlegra að mæta á fund með fólkinu þar sem skera á útgjöld niður.  Bæði getur fólið komið með sínar tillögur og einnig gagnrýnt ráðherrann.  Hitt er bara hroki og valdníðsla að senda bara skipanir úr ráðuneytinu, eins og Guðlaugur Þór gerði.  Enda er lítið um læti þar sem Steingrímur er að skera niður og ekki trúi ég því að allt þetta starfsfólk séu auðtrúa sálir.  Þótt að hann afsali sér ráðherralaunum í einn mánuð er það til fyrirmyndar þótt stutt sé.

Jakob Falur Kristinsson, 30.3.2009 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband