Merkilegt með krónuna, að veikjast með þessa góðu stjórn.

Getur verið að það vanti traust á ríkisstjórninni, að menn efist að hún geti tekist á við vandamálin. Fyrstu vikurnar benda nú til að ekki sé mikils að vænta úr þeirri átt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Krónan er í raun ekki til hún er sýndarveruleiki.

Finnur Bárðarson, 24.3.2009 kl. 16:35

2 identicon

.

Hafði ekki orðið 100% veiking á krónunni hjá Geir.

Eða ertu eins og Davíð sagði um kjósendur Sjálfstæðisflokksins. 

"Kjósendur okkar hafa svo mikið skammtímaminni að ef við gerum ekkert óvinsælt þremur mánuðum fyrir kosningar þá er allt í lagi". 

Það eru komnir nærri 6 mánuðir frá bankahruninu og þú ert búinn að gleyma hverjir hjálpuðu til við að koma því í kring. 

Þetta er alveg rétt hjá Davíð. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru minnislausir.

101 24.3.2009 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband