Skrítnar reglur hjá skattinum

Ég seldi hlutabréf á síðasta ári, átti svo hlutabréf í einum bankanum þegar þeir hrundu, og þar með bréfin. En nú má ekki draga tapið frá hagnaðinum, en ég verð að borga skatt af hagnaðinum sem er enginn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband