12 ára óstjórn Framsóknar.

Mörgum er í dag tamt að tala um 18 ára óstjórn XD, dálítið skrítið þar sem lífskjör þjóðarinnar hafa verið góð lengst af þessu tímabili. Framsókn er dugleg að koma þessu á framfæri og er greinilega að reyna að láta fólk gleyma því að þeir voru 12 ár með XD í stjórn. Og þá liggur beinast við að seigja 12 ára óstjórn Framsóknar. Og verst var það þegar Haldór var Forsætisráðherra
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló Þóra Harðardóttir

Ekki gleyma svo tveggja ára óstjórn Samfylkingarinnar, - og bankarnir hrundu víst meira að segja á þeirra vakt. 

En því eru víst kjósendur Samfylkingarinnar búnir að gleyma, allavega í Suðurkjördæmi þar sem þeir völdu Björgvin G. Sigurðsson í fyrsta sæti.  Yfirklappstýru útrásarinnar, sem var svo upptekin á sellufundum með Jóni Ásgeiri að hann mátti ekkert vera að því að ræða við Seðlabankann.

bkv. Eygló Harðar

Eygló Þóra Harðardóttir, 15.3.2009 kl. 12:25

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Er ekki að gleyma því. Það er svipað hjá bæði Framsókn og Samf. að vilja ekkert kannast við að hafa verið í stjórn. ER ekki oft sammála þér Eygló, en núna er ég það furðulegt að viðskiftaráherra taði ekki við Seðlamankann í eitt ár

Haukur Gunnarsson, 15.3.2009 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband