Finnst málfluttningur framsóknarmanna á Alþingi dálítið einkennilegur þegar þeir tala um 18 ára óstjórn Sjálfstæðismanna. Og ég spyr enn og aftur voru þeir ekki með þeim í 12 ár í stjórn. Það er eins og þeir skammist sín fyrir það ,og var svona illa stjórnað. Af hverju fengu þessir 2 flokkar þá aftur og aftur meirihluta á Alþingi? Og Framsókn vildi halda áfram í stjórn með xd og fóru bara í fýlu þegar þeim var hafnað. Þeir vilja greynilega vera í óstjórn , svo kjósendur góðir ekki greiða Framsókn atkvæði ykkar. |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 109615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er svolítið einkennilegt. Framsókn ber mikla ábyrð á óstjórn síðustu ára, það má aldrei gleymast.
Ína 12.3.2009 kl. 20:46
Góð grein. Skrýtin viðhorf hjá Framsókn.
Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.