Aldrei séð nokkurn flokk skifta eins um ham eins og VG hefur gert. Með hávaða og læti áður en þeir komust í stjórn, en núna er eins og þeir vilji vera ósýnilegir. Enda geta þeir ekkert gert, eins og vitað var fyrirfram. Vona að kjósendur átti sig á þeim og kjósi þá ekki í vor. Erum að sjá það núna að þeir geta og munu ekki geta komið þjóðinni á beina braut. |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér þykir þú dæma stjórnina ansi fljótt. Það tekur sennilega meira en mánuð fyrir VG að vinda ofan af klúðri fyrri stjórnar Haukur.
hilmar jónsson, 3.3.2009 kl. 10:23
Hvenig ríkisstjórn viltu. Heyrist að það c búið að planta í þig fræi hræðslunnar að vinstrimönnum c ekki treystandi fyrir einu né neinu. Furðulegur áróður það svona í samanburði við önnur ríki. Kannski eru vinstrimenn hér á landi fábjánar. Það er kannski skýringin.
Gunnar Sigurðsson 3.3.2009 kl. 10:27
Haukur Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 10:40
Já þú ert þá væntanlega sáttur við afraksturinn af setu XD sl 18 ár: þ.e. hörnumgar ástandið
nú, sem m.a. VG þurfa að kljást við laga.
hilmar jónsson, 3.3.2009 kl. 10:48
Haukur Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.