Aum er ríkisstjórnin

Aldrei séð nokkurn flokk skifta eins um ham eins og VG hefur gert. Með hávaða og læti áður en þeir komust í stjórn, en núna er eins og þeir vilji vera ósýnilegir. Enda geta þeir ekkert gert, eins og vitað var fyrirfram.  Vona að kjósendur átti sig á þeim og kjósi þá ekki í vor. Erum að sjá það núna að þeir geta og  munu ekki geta komið þjóðinni á beina braut.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Mér þykir þú dæma stjórnina ansi fljótt. Það tekur sennilega meira en mánuð fyrir VG að vinda ofan af klúðri fyrri stjórnar Haukur.

hilmar jónsson, 3.3.2009 kl. 10:23

2 identicon

Hvenig ríkisstjórn viltu. Heyrist að það c búið að planta í þig fræi hræðslunnar að vinstrimönnum c ekki treystandi fyrir einu né neinu. Furðulegur áróður það svona í samanburði við önnur ríki. Kannski eru vinstrimenn hér á landi fábjánar. Það er kannski skýringin.

Gunnar Sigurðsson 3.3.2009 kl. 10:27

3 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Allt tekur tíma en þá er að byrja, það hefur ekki verið gert. Eins og VG lét nú, bara að þeir kæmust að. Ég vil ekki ríkisstjórn með þessum flokkum. Ég þarf ekkert hræðslufræ, hef reynslu af vinstrimönnum í stjórn og einfaldlega vil þá ekki aftur. Man eftir Steingrími í stjórn og ekki bætti hann mín lífskjör, frekar en annara.

Haukur Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 10:40

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Já þú ert þá væntanlega sáttur við afraksturinn af setu XD sl 18 ár: þ.e. hörnumgar ástandið

nú, sem m.a. VG þurfa að kljást við laga.

hilmar jónsson, 3.3.2009 kl. 10:48

5 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Það er dálítið merkilegt hvað er klifað á þessum 18 árum sem XD var í stjórn. Það er eins og menn séu að telja  þjóðinni í trú umað það hefi verið stanslaus hörmung í 18 ár. Af hverju voru þeir þá kostnir aftur og aftur. Lífskjörin hafa nemnilega verið góð megnið af þessum árum.

Haukur Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband