Af hverju er ríkisstjórninni ekki mótmælt

Er ekki full ástæða að mótmæla aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar? Það er akkúrat ekkert að gerast. Afsakið jú eitt norskur Seðlabankastjóri og fær stjórnin hrós fyrir það. Og hafa áttað sig á því að í hennar röðum var enginn hæfur

mbl.is Fáir þátttakendur í mótmælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú mættir náttúrulega, ekki satt?  Ætlast varla til að aðrir mótmæli fyrir þig?

Bestu kveðjur,

ASE 28.2.2009 kl. 21:13

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Sæll nú er ég sammála þér það er ekkert að gerast tilögur um leiðir sem framsóknarmenn komu með voru skotnar niður af Jóhönnu og ekkert kom í staðin ekki einu sinni umræður þannig að ég skora á Framsóknarmenn að flytja frumvörp á Alþingi um þessar tilögur Bjarni Ben næsti formaður Sjálfstæðismanna hefur tekið undir þær að minnsta kosti sumar, kannski koma efnahagslausnirnar frá Framsókn og með stuðningi Sjálfstæðismanna.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.2.2009 kl. 21:15

3 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Gæti verið verra

Haukur Gunnarsson, 28.2.2009 kl. 22:17

4 Smámynd: Sigurður Hrellir

Ert þú sófamótmælandi?

Sigurður Hrellir, 28.2.2009 kl. 22:58

5 identicon

Finnst þer verra að skattpeningar verði sottar til skattaparadisa og að lögum verði komið yfir storþjofa?

Kolla 1.3.2009 kl. 01:20

6 identicon

P.s.  Getur einhver hjalpað mer að muna hver færði 11 miljarða ur Glitni þegar bankinn hrundi?

Kolla 1.3.2009 kl. 01:23

7 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já því eru engin mótmæli í gangi? Tek undir það að lítið er að gerast að venju á stjórnarheimilinu. Það litla sem hefur vferið gert virðist sprottið af hreinum hefndarhug og persónuofsókna.  Ömurleg og hræðileg stjórnsýsla þar á ferð

Gylfi Björgvinsson, 2.3.2009 kl. 09:23

8 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Það er tvískyningurinn sem ég var að gera athugasemd við, núverandi ríkisstjórn er ekkert að gera. Vað það ekki ástæða fyrri mótmæla, en nú er VG í stjórn þá má ekki mótmæla stjórninni, það er nú bara þannig.

Haukur Gunnarsson, 3.3.2009 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband