Fjöldi hagfræðinga varaði við því að fara með húsnæðislánin á sínum tíma í 90% eins og Framsókn gerði. Þau lán eru m.a. fólki mjög erfið í dag. Er þetta kannski álíka vittlaust. |
Setur Íbúðalánasjóð á hausinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 109615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, 90% lán Framsóknar settu þjóðina ekki á hausinn. Það er þjóðsaga og eftiráskýring bankanna.
Hallur Magnússon, 24.2.2009 kl. 16:52
Haukur Gunnarsson, 24.2.2009 kl. 18:05
Nei, bankarnir komu fyrst með 100% lán og 200 milljarða árið 2004. 90% lán ÍLS áttu að koma vorið 2007 ef efnahagslífið leyfði.
Þegar á annað borð voru komin 100% lán og 200 milljarðar inn á markaðin skipti engu til eða frá með 90% lán ÍLS með lágri hámarksfjárhæð í desember 2004.
90% lán ÍLS hafði ekkert með þetta að gera - heldur voru bankarnir fullir af peningum og mikla útlánagetu vegna lækkunar bindiskyldu og lækkun vaxta.
Skýring bankanna á að 90% lán ÍLS hefðu verið orsökin kom ekki til fyrr en síðari hluta árs 2005 þegar farið var að skamma bankana fyrir þensluna.
Ekki gleyma að þegar tillögur Framsóknar um 90% lán ÍLS til kaupa á hóflegri íbúð komf ram voru bankarnir einungis með 5% markaðshlutdeild, bankarnir höfðu ekkert sinnt þessum markaði og vextir vertryggðu lána þeirra voru milli 8% - 8,5%.
Þá höfðu raunveruleg 90% í formi viðbótarlána verið 1/3 af útlánum ÍLS
Hallur Magnússon, 24.2.2009 kl. 19:04
Haukur Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 11:44
Við verðum nú að skoða þetta í víðara samhengi, það er ekki bara nægjanlegt að tala um prósentuna, það þarf einnig að tala um hámarksupphæðina.
Hámarksupphæð ILS var 18 milljónir, og það þýddi að aldrei var lánað meira en það í húsnæðiskaup frá þeim. Þetta þýddi að það húsnæði sem ILS gat fjármagnað einn, var aldrei dýrara en 20 milljónir
Á sama tíma lánuðu bankarnir 90% af kaupverði, nánast óháð verði og þessvegna varð þessi gríðarlega hækkun á fasteingaverði, aðgangur að óheftu fjármagni var mikill og fólk gat keypt hvað sem er.
Þetta tvent verður alltaf að nefna á sama tíma, þ.e. prósentuna og hámarkið, annars er verið að skekkja myndina.
Bara sem dæmi þá gat kaupnadi íbúðar fengið lánaðar 16 milljónir hjá ILS til að kaupa 20 milljón króna íbúð á meðan 80% voru í gildi, en 18 milljónir eftir að 90% komu til.
Þetta var nú allur munurinn...
Eiður Ragnarsson, 6.3.2009 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.