Og á svo að skattleggja verðbæturnar meira?

Verðbólgan mælist nú rúm 18% og vextir af innlánum eru á mörkununum að ná því. Og svo ætlar nýja ríkisstjórnin að hækka skatta á  vexti og verðbætur. Og ofan á það að fjöldi hefur tapað talsverðum peningum í peningasjóðum bankanna. Bara í Landsbankanum voru um 15.000 og þar af 11.000  eldri borgarar, góðir VG við eldri borgarana sína.

mbl.is Verðbólgan 18,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Athugaðu hvað Egill Helga bendir á:

Ef vinstri stjórn kemst á 

...þá verður:

Gengishrun.

Hlutabréfamarkaðurinn fellur.

Bankarnir eiga ekki lífsvon.

Peningar verða fluttir úr landi.

Fólk missir sparifé sitt.

Verðbólgan fer úr böndunum.

Ríkið þenst út.

Það verða skattahækkanir.

 .. en það skrýtna er að þetta er allt orðið að veruleika og VG hvergi nærri. 

Hvernig gat þetta gerst undir styrkis stjórn Sjálfsæðisflokksins?

101 29.1.2009 kl. 17:50

2 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Hárrétt hjá Agli.

Haukur Gunnarsson, 29.1.2009 kl. 20:34

3 identicon

Þú kveikir ekki á perunni. 

Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að gera þetta allt !

101 29.1.2009 kl. 20:49

4 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Það var leiðinlegt að þeir skyldu taka glæpinn af VG. Og er Sjálfstæðisflokkurinn þá orðin VG?

Haukur Gunnarsson, 29.1.2009 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband