41% stiðja ríkisstjórnina

41% er nú bara talsverður stuðningur við stjórn  sem " þjóðin" vill að fari frá. Eru mótmælendur ekki eitthvað að misskilja stuðninginn við að stjórnin seigi af sér. Ég held að þeir ættu að tala varlega í nafni þjóðarinnar. Mótmælin eru fyrst og fremst þeirra sem stiðja VG með einnhverri viðbót frá öðrum. Ekki skrítið að VG vilji kjósa strax, ekki þjóðarinnar vegna heldur að eftir sem dregst að kjósa minnkar fylki VG. Þegar fólk áttar sig á að þeir hafa engar lausnir umfaram aðra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Mig minnir að það hafi verið Svavar Gestsson alþingismaður  kommúnista (AB hétu þeir þá) sem á sínum tíma kallaði það "FÓLKIÐ Í LANDINU" á hítíðarstundum, þegar hann var að tala um aðra en þá sem áttu jakkaföt.  Síðan fóru fleiri að apa þetta eftir honum, meira að segja Davíð Oddsson. 

Núna er þetta ekki nógu fínt og þeir sem vilja grjótkast og ofbeldi heita núna "ÞJÓÐIN" og hefur ekkert með meirihluta íbúa á Íslandi að gera né hina "vinnandi stétt".

Kveðja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 22.1.2009 kl. 15:24

2 identicon

Í Mogga stendur:

"Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að dala og mælist nú 24,2%".

Farðu nú einu sinni rétt með þegar þú párar þetta.

101 23.1.2009 kl. 00:26

3 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Skal viðurkenna þessi mistök með prósentuna, hafði þetta eftir frétt á netinu, byðst afsökunar á því að hafa fraið með ranga prósentutölu. En að ég hafi farið rangt með annað hefur ekki verið bent á nema sem mismunandi skoðun.

Haukur Gunnarsson, 23.1.2009 kl. 07:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband