Hver er munurinn?

Bannkamennirnir sem settu bankanna á hausinn og þjóðina á hliðina og stálu líka sparnaði fólks. Skömmtuðu sér ofurlaun og léku sér eins og smákrakkar allt á annara kostnað. Nú vaða uppi óeirðaseggir í skjóli mótmælanna og skemma, eyðileggja og meiða fólk. Ættla þeir að borga leikaraskapinn sjálfir, sennilega ekki, bara eins og bannkamennirnir aðrir borga fyrir leikaraskapinn. Þannig að mótmælendurnir ( hluti þeirra) eru ekkert skárri en bankamennirnir. Kannski ætti næsta slagorð að vera vanhæfir mótmælendur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband