Ný skoðanakönnun sýnir smá breytingu, Sjálfstæðisfl. bæti aðeins við sig og VG tapar. Sú þróun mun halda áfram næstu mánuði. Fylgi VG er mikið í þeirri ólgu og reiði sem er í þjóðfélaginu nú um stundir. Fer síðan dvínandi og þegar kosið verður verður það svipað og í síðustu kostningum. Það er vegna þess að fjöldinn treystir þeim ekki fyrir of miklum völdum. En góðir til að sýna óánægju í skoðanakönnunum. Eina stjórnarminstrið sem VG gætu verið með í væri með Sjálfstæðisflokknum. |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 109615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haukur.
Ef VG er mesta vandamálið sem þjóðin stendur frammi fyrir þá er hún í virkilega góðum málum verð ég að segja.
Mér finnst miklu meira vandamál að Geir Haarde og Ingibjörg skuli ekki svara þjóðinni neinni þeirra spurninga sem heitast brenna.
Af hverju þegir Davíð um vitneskju sína um hryðjuverkalögin.
Eru þetta ekki miklu meiri vandamál heldur en fygli VG og með hverjum þeir gætu og gætu ekki verið í ríkisstjórn.
101 3.1.2009 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.