Er einnhver ekki að skilja.

Ósk um skattaívilnun fyrir þá sem töpuðu í peningasjóðum bankanna þá sérstaklega Landsbankanum, er ein af þeim leiðum sem óskað er  að sé skoðuð til að bæta tapið. Tapið er langt umfram vexti, stórt skarð hökkvið í höfuðstólinn. Þeir sem hafa skrifað hér á undan eru eitthvað að misskilja. Þetta eru ekki gamblarar sem áttu í þessum sjóðum, bara venjuleigir sparifjáreigendur. Og ávöxtunin var kannski örlítið hærri en á vaxtareikningunum  (afhverju fengu þeir allt sitt), en þó ekki alltaf.Það er líka gerð krafa á bankana vegna að þeir fullirtu að þessir reikningar væru öruggir. Þeir fjárfestu EKKI í hlutabréfum. Legg til að þeir sem á undan mér  hafa skrifað kynni sér málin betur. Ég tapaði smá á hlutabréfum og geri enga athugasemd við það. En tapið á peningasjóðnum er óásætanlegt 31% hjá Landsbankanum helmingi meira en hjá öðrum.

mbl.is Þeir sem töpuðu fái skattaafslátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband