Samfylkingin og ESB = klúður

Af hverju kom síðasta ríkisstjórn ekki með samning við ESB og bar hann undir þjóðina. Þessar viðræður áttu ekki að taka langan tíma, nei það gekk ekki, í staðin var þeim hætt. Og af hverju, þær voru stopp. Hvernig væri að Samfylkingin segði þjóðinn á hverju strandaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar loks kom að því að ræða sjávarútvegskaflann sem er sá eini sem skiptir íslendinga einhverju máli þá fölnaði Össur og setti allt í frost enda að koma kosningar og ómögulegt fyrir Samfylkinguna að standa að því að gefa fiskinn til ESB

Grímur 10.2.2015 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband