Listamannalaun hækkuð, velferðaþjónustan skorin niður.

Eitt af fyrstu verkum núverandi ríkisstjórnar var að fjölga listamönnum á launum og stórhækka framlög til þeirra. Rúmar 500 miljónir á núverandi fjárlögum. Á meðan flestir þurfa að þola skerðingu eru framlög til þeirra hækkuð. Tveir makar ráðherra fengu listamannalaun í ár. Síðan snéri ríkisstjórni sér við og skar niður í velferðakerfinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband