Allt á niðurleið hjá ríkisstjórninni, atvinnulausum fjölgar.

Það er meira en lítið hallærislegt þetta óráðshjal forsætisráðherra um hvað allt gangi vel og allt ríkisstjórninni að þakka, og að útlendingar séu gapandi af hrifningu hvað efnahagsmálin séu á góðu skriði. Verðbólga með því mesta í Evrópu atvinnuleysi það mesta í áratugi á Íslandi, sér er nú hver árangurinn.
mbl.is SA: Ekki færri störf frá 2005
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hér vað landafundur Ingólfs!

Er það ekki mun skemmtilegra en "hér varð hrun"?

Það þótti síðan ágæt ástæða til að "jafna kjör" en til þess var notaður valtari.

Það að jafna niður (allir hafa það jafn skítt) er ekkert mál og er alþekkt aðferð frá gömlu ráðstjórnarríkjunum, USSR og fleiri kommatittasamfélögum sem voru fræg fyrir "jöfnuð" (jöfnun) almennings og spillingu og bruðl þeirra sem voru "jafnari en aðrir".

Óskar Guðmundsson, 20.9.2012 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband