Í fréttum sjónvarps í síðustu viku hældi forsætisráðherra sér af afburða árangri í stjórn efnahagsmála og Evrópubúar stæðu á öndinni af hrifningu. En verður svona sjálfhól ekki dálítið kjánalegt svo ekki sé meira sagt, ekki síst þegar vafi leikur á því að innistæða sé fyrir hendi. Seinna í sama fréttatíma var frétt um að fátækir hefðu það ekki betra eftir að velferðastjórnin tók við.
Flokkur: Bloggar | Þriðjudagur, 18. september 2012 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn kjánalegri verður svona yfirlýsing forsætisráðhera, þegar á sama tíma er verið að róa öllum árum að því að koma okkur í enn fastari efnahagsleg tengsl við þær þjóðir Evrópu "sem standa á öndinni".
Þessi ummæli væri einnig hægt að skylja sem svo að forusta ríkisstjónar Íslands sé svo miklu meiri stjórnmálamenn, en þeir sem Evrópu stjórna. Sé svo er lítið til ESB að sækja og ekki annað hægt að segja en: Guð hjálpi Evrópu!
Gunnar Heiðarsson, 18.9.2012 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.