Ríkisstjórnin, getur hún ekki gert neitt rétt?

Ríkisstjórnin fær falleinkun í síðustu skoðanakönnun, ekki að undra, hún gerir ekkert rétt, klúðrar flestum málum. Atvinnuleysið breytist lítið sem ekkert, verðbólga hæst í allri Evrópu. Það er sérstakt afrek að vera með mikið atvinnuleysi og mikla verðbólgu, yfirleitt er það annað hvort, en velferðastjórnin á Íslandier nú alveg spes og ekki að undra að útlendingar hæli henni í eyru ráðherranna, eða er það háð?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband