Samfylkingin ætti að skammast sín, hvernig hún hefur komið fram í þessu máli. Þora ekki að ákæra þessa fjóra sem upphaflega var rætt um, og að taka einn út úr. Bætir ekki sálarstand þjóðarinnar.
Skoða frávísun á frávísun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 109615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Atkvæðagreiðsla þingmanna samfylkingarinnar á sínum tíma var þaulskipulögð til að bjarga Ingibjörgu Sólrúnu og Björgvin frá því að vera dregin fyrir Landsdóm en fórna sjálfstæðisráðherrunum. Þeim til vonbrigða bjargaðist Árni Matt líka en Geir sat einn eftir í súpunni. Þessi framkoma þingmanna samfylkingarinnar verður þeim til ævarandi skammar og var lágkúruleg fram úr hófi eins og flest sem samfylkingin og núna líka VG aðhafast á þingi.
corvus corax, 19.1.2012 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.