Það gátu nú flestir sagt sér, sem þekkja forsögu VG

Tveir þjóðfundir voru  haldnir með ærnum kostnaði. Skilaboðin frá þeim var að heiðarleiki væri númer eitt í íslensku þjóðfélagi eftir hrun. Ríkisstjórnin virðist hundsa alveg þessi skilaboð, og eru báðir stjórnarflokkarnir á sama stað hvað það varðar. Og það var ríkisstjórnin sem óskaði sjálf eftir því frá þjóðinni hvað væri forgangsatriði í uppbyggingu landsins eftir hrunið.
mbl.is Sögð hafa svikið flest loforð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband