Jóhanna, forsætisráðherra á móti spillingu, eða er hún það ekki?

Á árum áður fór núverandi forsætisráðherra mikinn í vandlætingu á að yrirstéttin þyrfti aldrei að taka upp veskið. Sérstakalega voru bankastjórar í skotlínunni, og ekki að ástæðulausu. Nú í haust hætti einn þingmaður Samfylkingarinnar á þingi að eigin ósk og fór í nám, en heldur launum í nokkra mánuði, ekki margir launþegar sem geta sagt upp sjálfir og haldið launum. Hefur ekki virðing þingsins farið heldur þverrandi, en nú heyrist ekki hósti eða stuna frá Jóhönnu, greynilega ekki sama hver nýtur spillingarinnar. Löglegt en siðlaust.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband