Hver á að borga fyrir óráðsýuna, sem er ástæða vandræða hjá fjölda fólks.

Af hverju á að afnema verðtrygginguna í verðbólgulandi eins og Íslandi? Verðtryggingin var sett á vegna þess að verðbólgan át upp allt sparifé, er það sem þjóðinn vill aftur? Að skuldarnir brenni í verðbólgu og skuldarar þurfi ekki að borga lánin.
mbl.is Fundað um þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er ekkert sparifé þannig lagað verðtryggt nema þú átt nóg til þess að binda það til lengri tíma.

En flest lán eru verðtryggð.  Það merkir að lánadrottnar "eignast" meira en þeir sem spara á Íslandi í dag. 

Stefán 4.11.2011 kl. 18:07

2 identicon

Ég er sammála þér Haukur. Það er ekki hægt að afnema verðtrygginguna á meðan við erum enn með flotkrónu. Þá verður þetta eins og í denn þegar spariféið varð að engu og skuldirnar líka og venjulegt fólk fékk ekki lán því það þekkti ekki rétta fólkið. Enda veit ég ekki betur en hægt sé að skuldbreyta lánunum sínum í óverðtryggð lán svo hvert er þá vandamálið?

Hildur Sif 4.11.2011 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband