Af hverju má ekki skera niður framlag ríkisins til listamanna?

Eru þeir heilagar kýr sem ekki má snerta. Eitt fyrsta verk ríkisstjórnarinnar var að fjölga listamönnum með tilheyrenda kostnaði, tugmiljónum á ári. Heilsugæslan og menntunin eru skorin niður og fólki sagt upp, en listamenn nei, svo heldur fólk að ríkisstjórnin sé að vinna fyrir þá sem minna meiga sín.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband