Velferðastjórn kallaði Ögmundur þessa ríkisstjórn þegar hún tók við.

Þegar ríkisstjórnin var mynduð kom Ögmundur í sjónvarpið og reygði sig og beygði og sagði að nú væri komin norræn velferðastjórn í lsndinu. Hafði ástandið verið svo slæmt árin á undan að ekki hafi verið hægt að tala um að velferð væri á Íslandi, líka hjá þeim sem minna áttu, þannig að nú átti að breyta því. Reynslan er að velferðin er minni nú enn áður.
mbl.is Svelta sig svo börnin fái mat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll allt við það sama elítan situr á fjósbitnaum og fitnar í skjóli stjórnvalda og ekki von til þess að það breytist við að kjósa yfir okkur aftur sömu flokkana við verðum að fá nýtt afl sem hugar að almenningi en ekki bara elítunni!

Sigurður Haraldsson, 5.3.2011 kl. 14:14

2 Smámynd: GunniS

hvernig væri að skora á alþingismenn eða forsætisráðherra að sýna það að þeir geti lifað af atvinnuleysisbótum sem eru útborgaðar 130.000 í 3 til 6 mánuði. 

GunniS, 5.3.2011 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband