Velferðastjórnin ræðst á aldraða og öryrkja

1. júlí 2009 var gerð sú breyting að greiðslur úr lífeyrissjóðum skerði grunnlífeyri, vinstri menn virðast sífellt ráðast á þessa hópa, en þykjast vera að verja þá. Tveir þjóðfundir kölluðu eftir heiðarleika í þjóðfélaginu vantar ekki talsvert upp á að það sé raunin hjá velferðastjórninni?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Jú" svo sannarlega, þetta sýnir ljótleikann í hnotskurn. Þeyr ráðast á minnimáttar sem ekki geta varið sig. Þessir hópar hafa farið um þjóðfélagið eins og engisprettur og eyðilagt velferðarkerfið, allt! eins og það leggur sig. Og eftir situr fólk ráðalaust hungrað og veikt. Þetta lið á að skammast sín, en því miður þá virðist ósvífnin svo mikil að þeyr kunna það ekki, þessir siðleysingjar.

Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2011 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband