Hvað er það sem er svona vont við stjórnarskrána að það þurfi að eyða miljarði til að lagfæra hana.

Sá hópur sem hefur valist til setu á stjórnlagaþinginu er nú ekki traustvekjandi til lagfæringar á henni. Það að kenna stjórnarskránni um ófarir okkar er æði langsótt, enda hefur ekki verið bent á það hvað stjórnarskrána vantaði eða var of í henni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband